Þegar Costco rakst á EES-samninginn

Til stóð upphaflega af hálfu bandarísku verzlunarkeðjunnar Costco að opna verzlun hér á landi út frá starfsemi fyrirtækisins í Norður-Ameríku og að uppistaðan í vöruúrvalinu yrðu amerískar vörur, þá bæði frá Kanada en ekki sízt Bandaríkjunum. Þau áform urðu hins vegar að engu eftir að stjórnendur Costco áttuðu sig á því hvaða áhrif aðild Íslands … Continue reading Þegar Costco rakst á EES-samninginn